Namibísk kjarabarátta

Les í blöđunum hér úti ađ öryggisverđir stefna á verkfall nćsta föstudag. Ef einhver rćđst inn til mín og öryggiskerfiđ fer í gang, ţá reikna ég međ ađ ţessir verđir komin innan nokkura mínútna og fórni sér fyrir mig.

Verkfalliđ átti reyndar ađ byrja um miđjan síđasta mánuđ, en verkalýđsforingjarnir gleymdu ađ skv. lögum á sáttasemjari ađ fá tćkifćri til ađ höggva á hnútinn áđur en verkfall hefst. Ţetta mundist á elleftu stundu.

Kjarabaráttan hér snýst fyrst og fremst um laun. Öryggisverđirnir vilja fá 67% hćkkun á tímakaupiđ sitt. Slatta hćkkun ekki satt?

Ţar til mađur kíkir á upphćđirnar. Ţeir vilja fá hćkkun á tímakaupi úr 2,09 namibíudölum í 3,50 namibíudali. Ef umreiknađ í okkar ylhýru krónur ţá er tímakaupiđ núna 18 krónur og 81 eyrir og krafan hljóđar upp á 31 krónu og fimmtíu aura. Hver vakt er 12 tímar, svo í dag fá öryggisverđir í Namibíu rétt innan viđ 226 krónur á dag. Ţeir vinna líklega sex daga vikunnar, ţ.a. mánađarlaunin eru rúmar 5.400 krónur.

Úff, og ţetta er fólkiđ sem ég geri ráđ fyrir ađ muni leggja líf og limi í hćttu fyrir mig ef brotist er inn til mín.

Kannski ég fari ađ fjárfesta í varđhundi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband