Litlu börnin í Namibíu

Fyrir nokkru síđan var ég á fundaferđ í norđurhluta Namibíu. Heimsóttum viđ ýmsa hópa frumbyggja.

Vakti athygli mína hversu mikiđ var af ungabörnum, líklega á aldrinum tveggja til sex mánađa. Stóđst ég ekki mátiđ og fékk ađ halda á einu barninu, sem er af Ovazemba ćttbálkinum. Eins og alltaf vakti undrun ađ hvítur karlmađur vćri eitthvađ ađ stússast í kringum börn.

 Voru tvćr myndir teknar af mér viđ ţetta tćkifćri.

SG1S2651a

SG1S2652a

 

Annars verđur ađ segjast ađ horfur nýfćddra barna í Namibíu eru ekki alltof bjartar. Lífslíkur viđ fćđingu eru í kringum 48 ár og eru um ţriđjungslíkur ađ nýfćtt barn nái 65 ára aldri. Á Íslandi eru líkurnar 90 af hundrađi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband